Börn með réttindi
–ekki bara vernd
Fötluð börn eru ekki aðeins einstaklingar í umsjá – þau eru manneskjur með sjálfstæð réttindi, raddir og drauma. Samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF) og Barnasáttmálanum eiga börn rétt á að lifa sjálfstæðu lífi, taka þátt í samfélaginu og fá stuðning við að vaxa og þroskast á eigin forsendum.